Stílhreint rafmagnsskrifborð er frábær viðbót á heimilið eða skrifstofuna. Lengri setur geta haft slæm áhrif á stoðkerfið og er því frábært að geta unnið standandi inná milli.